Kvennakórinn EMBLA var stofnađur 1. september 2002
međ ţađ ađ markmiđi ađ taka til flutnings klassísk og
nútíma verk fyrir kvennaraddir.

Stofnandi og jafnframt stjórnandi kórsins er Roar Kvam.Voriđ 2003 flutti kórinn, ásamt einsöngvurum og Kammersveit Akureyrar,
Stabat Mater eftir Pergolesi og Kantötu nr. 70 eftir Telemann.
Einsöngvarar voru:
Elvý G. Hreinsdóttir, mezzosópran
Hildur Tryggvadóttir, sópran


4. janúar 2004 voru eftirfarandi verk flutt í Ţorgeirskirkju og Akureyrarkirkju:
Vier Gesänge Op. 17 eftir Brahms og A Ceremony of Carols eftir Britten.

Hljóđfćraleikarar međ kórnum voru:
Sophie Schoonjans, hörpu
Emíl Friđfinnsson, horn
Kjartan Ólafsson, horn.

Einsöngvarar voru:
Elvý G. Hreinsdóttir, mezzosópran
Hildur Tryggvadóttir, sópran


17. oktber 2004 flutti kórinn, ásamt einsöngvurum og Kammersveit Akureyrar, eftirfarandi verk í Akureyrarkirkju:
Stabat Mater eftir Pergolesi og Vesperae pro Festo Sancti Innocentium eftir Michael Haydn.

Einsöngvarar voru:
Elvý G. Hreinsdóttir, mezzosópran
Hildur Tryggvadóttir, sópran
Kristín Alfređsdóttir, sópran
Margrét Sigurđardóttir, sópran
Ólöf Regína Torfadóttir, sópran
Stefanía Hauksdóttir, sópran
Gunnfríđur Hreiđarsdóttir, alt23. október 2005 voru eftirfarandi verk flutt í Glerárkirkju á Akureyri:
Hildegard von Bingen:O Virtus Sapientie
Orlando di Lasso:Alleluja, laus et gloria
Zoltán Kodály Ave Maria
Ţorkell Sigurbjörnsson:Te Deum
Edvard Grieg:Ved Rundarne
Edvard Grieg:Sporven
Atli Heimir Sveinsson:Ţrjú barnalög
1. Fiskiróđur
2. Öll börn sofa
3. Grímseyjarkarlinn
Francis Poulenc:Ave verum corpus
Ralph Vaughan Williams:Magnificat
Franz Liszt:Der 137. Psalm
Franz Liszt:Tantum ergo
Franz Liszt:Hymne de l'enfant son réveil
Franz Liszt:O salutaris hostia
Franz Liszt:Die Heilige Cäcilia
Hljóđfćraleikarar međ kórnum voru:
Aladár Rácz, píanó
Helga Kvam, píanó, harmonium, ţverflautu
Katarzyna Janas, fiđlu
Sophie Schoonjans, hörpu

Einsöngvarar voru:
Elvý G. Hreinsdóttir, mezzosópran
Hildur Tryggvadóttir, sópran
Sigríđur Ađalsteinsdóttir, mezzosópran
25. nóvember 2006 flutti kórinn, ásamt einsöngvurum og píanó eftirfarandi verk í Glerárkirkju:
Missa Săo Sebastiăo eftir Heitor Villa-Lobos
Lieder und Gesänge eftir Gustav Mahler
Barnagćlur eftir Atli Heimir Sveinsson

Einsöngvarar voru:
Hildur Tryggvadóttir, sópran
Kristín Alfređsdóttir, sópran
Margrét Sigurđardóttir, sópran
Ólöf Regína Torfadóttir, sópran
Stefanía Hauksdóttir, sópran

Aladár Rácz, píanó


Forsiđa